Menningarnótt...
Vá! Flugeldasýningin var geggjuð!
Það var svaka gaman að sjá flugeldasýninguna. Við sátum auðvitað á fremsta bekk (þ.e. sátum á grjótunum við sjóinn). :) En það hefði mátt vera aðeins dimmara.
Það var afar gestkvæmt hjá okkur í gær. Birna og Grímur komu á föstudaginn og gistu. :) Svo í gær komu gestirnir, Bjössi og Rúna, Eva, Lóa og Máni frændi þeirra. Það var svaka gaman að hitta alla. Það er orðið allt of langt síðan við höfðum hitt Bjössa og Grím. Það er styttra síðan við hittum alla hina. ;) En samt æðislegt að sjá svona marga ættingja. :)
Jæja, á mánudaginn kemur stundarskráin sem ég ætlaði að sækja á föstudaginn en mátti það ekki því ég er nýnemi við þennan skóla, F.Á. Skólinn byrjar á þriðjudaginn.
Læt ykkur vita hvernig hún er!
Kveðjur,
Hrannsla.
Það var svaka gaman að sjá flugeldasýninguna. Við sátum auðvitað á fremsta bekk (þ.e. sátum á grjótunum við sjóinn). :) En það hefði mátt vera aðeins dimmara.
Það var afar gestkvæmt hjá okkur í gær. Birna og Grímur komu á föstudaginn og gistu. :) Svo í gær komu gestirnir, Bjössi og Rúna, Eva, Lóa og Máni frændi þeirra. Það var svaka gaman að hitta alla. Það er orðið allt of langt síðan við höfðum hitt Bjössa og Grím. Það er styttra síðan við hittum alla hina. ;) En samt æðislegt að sjá svona marga ættingja. :)
Jæja, á mánudaginn kemur stundarskráin sem ég ætlaði að sækja á föstudaginn en mátti það ekki því ég er nýnemi við þennan skóla, F.Á. Skólinn byrjar á þriðjudaginn.
Læt ykkur vita hvernig hún er!
Kveðjur,
Hrannsla.
1 Ummæli:
Hæ gamla mín :o) Gaman að þú skulir vera farin að blogga. Verðum í bandi fljótt...
Kv, Inga
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim