sunnudagur, ágúst 27, 2006

Stundartaflan

Jæja, þá stundartaflan mín komin í mínar hendur. Einhvernveginn svona lítur hún út:
Mánudaga frá 8:10 til 16:20. Þriðjudaga frá 9:15 til 14:10. Miðvikudaga frá 8:10 til 14:10. Fimmtudaga frá 8:10 til 16:20. Föstudaga frá 9:15 til 11:35.

Vikan hefur liðið nokkuð hratt.

Litla systir mín var hjá okkur fram á miðvikudag og ég saknaði hennar strax, eiginlega áður en hún fór. Vonandi sjáumst við bráðum aftur. :)

Skólinn byrjaði á þriðjudaginn og gekk vikan í skólanum bara vel.

Meira seinna...

Kveðjur,
Hrannsla.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta, það er alltaf gaman að heyra frá þér og kíkja á bloggið þitt. Hlakkar til að sjá þig aftur og vona að það verði ekki langt í það. Svo verð ég að viðurkenna að ég sakna ykkar. Bið að heilsa öllum sem vilja taka undir kveðjur frá mér. Þín Birna Rán

27 ágúst, 2006 19:30  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim