Jah... Nú er það geislavirkt!
Eins og titill þessarar færslu gefur til kynna, þá er ég geislavirk í dag!
Ég var í rannsókn í morgun, sem hafði það í för með sér að í mig var sett geislavirkt efni til að ná fram betri myndum af heilanum í mér. Ég veit að þar kemur ekkert fram auðvita, nema hvað ég er vitlaus... En ég fæ vonandi einhver svör í vikunni.
Tengdarmamma, Bogga og Guðrún komu til Reykjavíkur í gær og borðuðu hjá okkur pottrétt að hætti Hafliða. :-) Það var mikið fjör að hitta Norðanmennina og mikið frábært að hitta tengdó! Hennar er alltaf sárt saknað þegar hún er ekki á staðnum.
Jæja, nú fer að styttast í að ég sækji hann Hafliða minn í vinnuna, því að núna er stutt vika hjá honum og það er alltaf gott að hafa hann heima HJÁ MÉR!
Bless í bili, sjáumst fljótt aftur,
Hrannsla.
Ég var í rannsókn í morgun, sem hafði það í för með sér að í mig var sett geislavirkt efni til að ná fram betri myndum af heilanum í mér. Ég veit að þar kemur ekkert fram auðvita, nema hvað ég er vitlaus... En ég fæ vonandi einhver svör í vikunni.
Tengdarmamma, Bogga og Guðrún komu til Reykjavíkur í gær og borðuðu hjá okkur pottrétt að hætti Hafliða. :-) Það var mikið fjör að hitta Norðanmennina og mikið frábært að hitta tengdó! Hennar er alltaf sárt saknað þegar hún er ekki á staðnum.
Jæja, nú fer að styttast í að ég sækji hann Hafliða minn í vinnuna, því að núna er stutt vika hjá honum og það er alltaf gott að hafa hann heima HJÁ MÉR!
Bless í bili, sjáumst fljótt aftur,
Hrannsla.
3 Ummæli:
Hey gella á ekkert að halda á að blogga, maður bara veit ekkert hvað þú ert að gera lengur. En ég er nú að fara að koma aftur suður, vona að það verði á næstu helgi. Þá verður Hafliða sko rúllað upp á matador, þannig að hann ætti að fara að æfa sig. Þín Birna
Jæja góða! Lýsirðu þá hér með stríði á hendur okkur borgarbúum?
Hlakka til að sjá ykkur. :-)
Kveðja,
Hrannsla.
Hæ, hvað er að frétta... var að fatta að ég er ekki með e-mailið þitt... ætlaði að senda þér contact upplýsingar símanúmer og heimilisfang hérna úti. Þú ert með mitt er það ekki?
Sendu mér línu svo ég geti reply-að :)
Það er allt of langt liðið!
kv. Unnur
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim